Close

Not a member yet? Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Forgot your password?

Slide

Viltu ná árangri strax!

Hver kannast ekki við það að æfa mánuð eftir mánuð og ná ekki tilætluðum árangri. Rétt mataræði er lykillinn að því að ná árangri hvort sem þú ætlar léttast eða byggja upp stæltan líkama. Mínir viðskiptavinir stunda margvíslega hreyfingu hvort sem það er sund, ganga, skokk eða líkamsrækt - allir eiga það þó sameiginlegt að ná árangri. Afhverju? Allir halda þeir matardagbók og fá daglega ráðleggingar um það sem betur mætti fara.

Með því að nota matardagbók.is hefur fólk verið að ná árangri strax - því með henni færðu mikið aðhald og eftirfylgni. Hvaða hreyfingu sem þú stundar eða hvar sem þú býrð á landinu – allir geta notað matardagbók.is til að léttast og öðlast betri heilsu. Það er gaman að geta þess að viðskiptavinir Matardagbókarinnar misstu 4.8 kg. að meðaltali í hverjum mánuði á síðasta ári. Er komið að þér?

Garðar Sigvaldason | Einkaþjálfari í Sporthúsinu